Fundarboð aðalfundar LV 2024

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga (LV) verður haldinn 19. og 20. apríl 2024, að Hótel Húsafelli, og hefst dagskrá kl. 11:30 föstudaginn 19. apríl. Þátttaka á aðalfundi Samkvæmt 5. gr. samþykkta LV…

Nánar Fundarboð aðalfundar LV 2024

Skýrsla um áhættumat erfðablöndunar

Þegar leiðrétt hefur verið fyrir mistökum við meðferð tölfræðigagna og túlkun rannsókna í áhættumati erfðablöndunar kemur í ljós að forsendur matsins um hversu mikið af eldislaxi er talið óhætt að…

Nánar Skýrsla um áhættumat erfðablöndunar

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 7. febrúar 2024

  • Post category:Fréttir

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um tilvonandi aðalfund LV 2024, fund með formönnum veiðifélaga, kostnað vegna föngunar eldislaxa, Veigu Grétarsdóttur og hennar framlag til…

Nánar Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 7. febrúar 2024

Strokulaxar – kort

  • Post category:Fréttir

Ástandið í ám landsins versnar með hverjum deginum og nú hafa yfir 250 frjóir eldislaxar veiðst í ám um allt land eftir stórfellt umhverfsslys hjá Arctic Fish. Þrátt fyrir aðgerðir…

Nánar Strokulaxar – kort

Samstaða gegn sjókvíaeldi!

  • Post category:Fréttir

Dagskrá samstöðumótmæla 7. október Eins og fram hefur komið þá hefur Landssamband veiðifélaga í samstarfi við nokkur náttúruverndarsamtök efnt til fjöldamótmæla 7. október næstkomandi kl. 15:00 á Austuvelli undir yfirskriftinni…

Nánar Samstaða gegn sjókvíaeldi!

Vikutölur úr laxveiðinni

Nýr listi með vikutölum úr laxveiðinni er kominn á vef Landssambandsins. Nú fer veiðum að ljúka á nokkrum veiðisvæðum þó svo að áfram verði veitt fram í október í nokkrum…

Nánar Vikutölur úr laxveiðinni

Eldislaxar – aðgerðir

  • Post category:Fréttir

Eins og öllum veiðifélögum og leigutökum ætti að vera kunnugt um þá stendur nú yfir stórfellt umhverfis- og mengunarslys þar sem frjóir, kynþroska eldislaxar ganga upp í ár í Breiðafirði,…

Nánar Eldislaxar – aðgerðir