Árnar þagna – frumsýning

  • Post category:Fréttir

Ný heimildarmynd, Árnar þagna, eftir Óskar Pál Sveinsson verður frumsýnd í Sambíóum Akureyri 6. nóvember næstkomandi kl. 17:30. Að lokinni sýningu verða umræður um efni myndarinnar með frambjóðendum og kjósendum.…

Nánar Árnar þagna – frumsýning

Sterkar smálaxagöngur – nýjar veiðitölur

Listi með nýjum vikutölum úr laxveiðinni er kominn á vef Landssambandsins. Mjög sterkar smálaxagöngur virðast vera um allt land, þó sérstaklega á Vesturlandi og í Húnavatnssýslum. Þverá og Kjarrá áttu…

Nánar Sterkar smálaxagöngur – nýjar veiðitölur

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Listi með nýjum veiðitölum úr laxveiðinni var birtur nú í hádeginu á vef Landssambandsins. Stígandi er í veiðinni víðast hvar á Vesturlandi. Laxá í Kjós gaf 78 laxa í vikunni…

Nánar Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Vikulegar veiðitölur

Nú opna laxveiðiárnar hver af annarri og er útlitið víðast hvar gott. Nýjar tölur eru komnar á vef Landssambandsins og eru þær aðgengilegar á veiðitöluvefnum með því að smella hér.…

Nánar Vikulegar veiðitölur

Laxveiðin hafin og nýr veiðitöluvefur

Laxveiðin er hafin og fyrstu veiðitölur sumarsins eru komnar á vef Landssambandsins. Nýr veiðitöluvefur er kominn í loftið þar sem tölfræði fyrri ára er aðgengileg. Hægt er að sjá vikuveiði…

Nánar Laxveiðin hafin og nýr veiðitöluvefur

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 15. maí 2024

  • Post category:Fréttir

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um nýafstaðinn aðalfund LV, upptakt að veiðisumri hjá Hafrannsóknastofnun sem haldinn verður á morgun, hvers er að vænta varðandi…

Nánar Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 15. maí 2024

Litlaá í Kelduhverfi – útboð með haustinu

Litlaá í Kelduhverfi fer í opið útboð með haustinu. Litlaá er staðsett 55 km austan við Húsavík rétt áður en komið er að Ásbyrgi. Áin skartar sínu fegursta með fjölbreyttum…

Nánar Litlaá í Kelduhverfi – útboð með haustinu

Greiningar Arev á áhættumati erfðablöndunar

Eins og fram hefur komið hafa sérfræðingar hjá Arev tölfræði rýnt áhættumat erfðablöndunar að beiðni Landssambands veiðifélaga. Í nýjasta tölublaði Vísbendingar birtist grein um þessa vinnu sem fjallar um dreifingu…

Nánar Greiningar Arev á áhættumati erfðablöndunar