Landssamband veiðifélaga (LV) hefur nokkrar áhyggjur af laxgengd það sem af er sumri. Þó enn sé töluvert eftir af göngutíma virðast fyrstu vikur veiðitímabilsins gefa
Landssamband veiðifélaga leitar að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra. Leitað er að öflugum einstaklingi í fullt starf þar sem reynir m.a. á samskiptahæfni