FRÉTTIR

Fundarboð aðalfundar LV 2022

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga verður haldinn 3. og 4. júní 2022 að Sel Hóteli Mývatni, og hefst dagskrá kl. 11:30 þann 3. júní. Sjá nánari upplýsingar í fundarboði að neðan.

Nánar ⇀

Útboð – Laxá í Leirársveit

Veiðifélag Laxár í Leirársveit óskar eftir leigutilboðum í lax- og silungsveiði á veiðisvæði félagsins veiðitímabilið 2023 til og með 2027, að báðum árum meðtöldum, ásamt veiðihúsi, sbr. auglýsing að neðan.

Nánar ⇀

Fundarboð aðalfundar LV 2021

Til aðildarfélaga Landssambands veiðifélaga. Aðalfundur Landssambands veiðifélaga verður haldinn föstudaginn 8. október, kl. 11:00-15:00, í Bændahöllinni við Hagatorg í Reykjavík. Þátttaka á aðalfundi Samkvæmt 5. gr. samþykkta Landssambandsins hefur hvert aðildarfélag rétt til að senda einn fulltrúa á aðalfundinn fyrir hverja 40 félaga eða færri og einn fyrir brot af

Nánar ⇀

Samantekt á veiðitölum í júní

Urriðafoss í Þjórsá byrjar tímabilið með hvelli eins og hefð er orðin fyrir og hefur nú skilað mestu veiði alls 501 laxi. Það er mjög sambærilegt og fyrstu fjórar vikur tímabilsins í fyrra þegar 509 laxar voru komnir á land þann 1. júlí. Síðasta vika í Urriðafossi gaf hvorki meira

Nánar ⇀

Ný skýrsla vegna COVID19

Landssamband veiðifélaga hefur gefið út nýja skýrslu vegna COVID-19. Einu breytingarnar sem hafa verið gerðar að þessu sinni varða ferðalög sem eiga uppruna sinn utan Schengen (EU/EEA, EFTA, UK). Skýrsluna er hægt að nálgast hér: linkur Nýrri málsgrein var bætt í kaflann Summary. Nýjum kafla var bætt við á bls. 8: Official

Nánar ⇀

Til veiðifélaga á Vesturlandi

Til Landssambands veiðifélaga hefur leitað Markaðsstofa Vesturlands. Markaðsstofan vinnur nú að skipulagningu ferðaleiða og kynningu og markaðssetningu Vesturlands sem áfangastaðar fyrir ferðafólk. Eitt af megin markmiðum vinnunnar er að beina fólki frá þeim stöðum þar sem ekki er æskilegt að það komi. Það getur m.a. átt við um veiðisvæði og

Nánar ⇀

8.000 tonna laxeldi Arctic Sea Farm hf. og 10.000 laxeldi Arnarlax í Ísafjarðardjúpi

Nýverið kynnti Skipulagsstofnun frummatsskýrslu Arctic Sea Farm hf. vegna fyrirhugaðs laxeldis í Ísafjarðardjúpi. Landssamband veiðifélaga gerði athugasemdir við skýrsluna og málsmeðferð Skipulagsstofnunar. Landssambandið telur að Skipulagsstofnun hafi ekki gætt að því að frummatsskýrslan skyldi vera í samræmi við áður birta matsáætlun og að Skipulagsstofnun hafi borið að hafna því að

Nánar ⇀