Ósk um tilboð í leigu á veiðirétti í Tungufljóti í Skaftártungu
Tungufljótsdeild Veiðifélags Kúðafljóts óskar eftir tilboðum í leigu eða umboðssölu á öllum veiðirétti félagsins í Tungufljóti í Skaftártungu fyrir veiðitímabil áranna frá og með 2025 til og með 2029 með almennu útboði. Útboðsgögnin fást afhent með rafrænum hætti hjá Landssambandi veiðifélaga. Vinsamlegast hafið samband á netfangið gunnar@angling.is. Tilboðum skal skilað
Sterkar smálaxagöngur – nýjar veiðitölur
Listi með nýjum vikutölum úr laxveiðinni er kominn á vef Landssambandsins. Mjög sterkar smálaxagöngur virðast vera um allt land, þó sérstaklega á Vesturlandi og í Húnavatnssýslum. Þverá og Kjarrá áttu frábæra 318 laxa viku og eru árnar komnar í toppsæti listans með 847 fiska. Vikan í Norðurá gaf 112 laxa
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni
Listi með nýjum veiðitölum úr laxveiðinni var birtur nú í hádeginu á vef Landssambandsins. Stígandi er í veiðinni víðast hvar á Vesturlandi. Laxá í Kjós gaf 78 laxa í vikunni og er komin í 157 stykki á meðan Laxá í Leir gaf 85 og er þá komin í 180 fiska.
Vikulegar veiðitölur
Nú opna laxveiðiárnar hver af annarri og er útlitið víðast hvar gott. Nýjar tölur eru komnar á vef Landssambandsins og eru þær aðgengilegar á veiðitöluvefnum með því að smella hér. Mikill gangur er í Urriðafossi í Þjórsá en þar gaf vikan 150 laxa og er heildarveiðin komin í 310 fiska.
Laxveiðin hafin og nýr veiðitöluvefur
Laxveiðin er hafin og fyrstu veiðitölur sumarsins eru komnar á vef Landssambandsins. Nýr veiðitöluvefur er kominn í loftið þar sem tölfræði fyrri ára er aðgengileg. Hægt er að sjá vikuveiði á fjölmörgum veiðisvæðum aftur til ársins 2006 og lokatölur aftur til ársins 1974. Þar sem vefurinn er nýr er hann
Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 15. maí 2024
Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um nýafstaðinn aðalfund LV, upptakt að veiðisumri hjá Hafrannsóknastofnun sem haldinn verður á morgun, hvers er að vænta varðandi göngu eldislaxa í sumar, hugsanlega viðbót við DK hugbúnað sem nýst getur veiðifélögum, skráningu á veiði, endurheimt vistkerfa og áhrif
Litlaá í Kelduhverfi – útboð með haustinu
Litlaá í Kelduhverfi fer í opið útboð með haustinu. Litlaá er staðsett 55 km austan við Húsavík rétt áður en komið er að Ásbyrgi. Áin skartar sínu fegursta með fjölbreyttum veiðisvæðum þar sem veiddir eru sjóbirtingar, urriðar og sjóbleikja. Meðfram ánni er veiðislóði sem er vel aðgengilegur en þó eru
Greiningar Arev á áhættumati erfðablöndunar
Eins og fram hefur komið hafa sérfræðingar hjá Arev tölfræði rýnt áhættumat erfðablöndunar að beiðni Landssambands veiðifélaga. Í nýjasta tölublaði Vísbendingar birtist grein um þessa vinnu sem fjallar um dreifingu eldislaxa úr stroki Arctic Fish árið 2023. Þessi áhugaverða grein er aðgengileg með því að smella hér eða með því
Ósk um tilboð í leigu á veiðirétti í Blöndu og Svartá
Veiðifélag Blöndu og Svartár óskar eftir tilboðum í leigu eða umboðssölu á öllum veiðirétti félagsins í Blöndu og Svartá fyrir veiðitímabil áranna frá og með 2025 til og með 2029 með almennu útboði. Útboðsgögnin fást afhent hjá formanni stjórnar Veiðifélags Blöndu og Svartár, Guðmundi Rúnari Halldórssyni, Finnstungu, 541 Blönduós. Vinsamlegast
Útboð – Grænalón, Botnlangalón og Langisjór
Veiðifélag Skaftártungumanna óskar eftir tilboðum í veiði í eftirfarandi veiðivötnum: Grænalón, Botnlangalón og Langisjór. Grænalón Veiðiréttur í Grænalóni á Skaftártunguafrétti, útfall lónsins að Dalakvísl og í Dalakvísl þaðan að Kirkjufellsósi ásamt afnotarétti af veiðihúsi sem stendur við Grænalón.Leigt er til tveggja ára.Leigutaki skal halda veiðiskýrslur og skila í lok veiðitíma