Litlaá í Kelduhverfi – útboð með haustinu

Litlaá í Kelduhverfi fer í opið útboð með haustinu. Litlaá er staðsett 55 km austan við Húsavík rétt áður en komið er að Ásbyrgi. Áin skartar sínu fegursta með fjölbreyttum…

Nánar Litlaá í Kelduhverfi – útboð með haustinu

Útboð – Grænalón, Botnlangalón og Langisjór

Veiðifélag Skaftártungumanna óskar eftir tilboðum í veiði í eftirfarandi veiðivötnum: Grænalón, Botnlangalón og Langisjór. Grænalón Veiðiréttur í Grænalóni á Skaftártunguafrétti, útfall lónsins að Dalakvísl og í Dalakvísl þaðan að Kirkjufellsósi…

Nánar Útboð – Grænalón, Botnlangalón og Langisjór

Útboð – Blautulón og Ófærur

Veiðifélag Skaftártungumanna óskar eftir tilboðum í veiði í Blautulónum og Syðri- og Nyrðri Ófæru á Skaftártunguafrétti. Svæðið leigist í einu lagi. Góð veiði hefur verið á svæðinu undanfarin ár. Tilboð skulu…

Nánar Útboð – Blautulón og Ófærur

Útboð – Víðidalsá, Fitjaá og Hóp í Húnaþingi

Veiðifélag Víðidalsár í Húnaþingi óskar hér með eftir tilboði í lax- og silungsveiði á vatnasvæði félagsins þ.e. Víðidalsá, Fitjaá og Hóp, frá og með árinu 2024, samkvæmt útboðsskilmálum og fyrirliggjandi…

Nánar Útboð – Víðidalsá, Fitjaá og Hóp í Húnaþingi

Útboð – Laxá í Leirársveit

Veiðifélag Laxár í Leirársveit óskar eftir leigutilboðum í lax- og silungsveiði á veiðisvæði félagsins veiðitímabilið 2023 til og með 2027, að báðum árum meðtöldum, ásamt veiðihúsi, sbr. auglýsing að neðan.

Nánar Útboð – Laxá í Leirársveit

Útboð

  • Post category:Útboð

Leiðbeinandi reglur Landssambands veiðifélaga um útboð.

Nánar Útboð