Skelfilegar niðurstöður um erfðamengun

Bændur, veiðiréttarhafar, allir sem hafa hagsmuni af stangveiði hér á landi og náttúruverndarsinnar lýsa yfir miklum áhyggjum af niðurstöðum rannsóknar í nýútkominni skýrslu Hafrannsóknastofnunar. Sláandi niðurstöður rannsóknarinnar staðfesta mikla erfðablöndun…

Nánar Skelfilegar niðurstöður um erfðamengun

Vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni

Fjölmargar laxveiðiár opnuðu í vikunni og eru nýjustu tölur komnar á vef Landssambandsins angling.is. Urriðafoss hefur gefið flesta laxa eða um 160. Nákvæmari tala kemur á listann síðar í dag.…

Nánar Vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni

Vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni

Laxveiðin er hafin á nokkrum veiðisvæðum og nýjustu tölur eru komnar inn á angling.is. Þverá og Kjarrá voru opnaðar í vikunni og þar eru komnir 33 laxar á land. Veiðimenn…

Nánar Vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni

Laxveiðin byrjuð – vikulegar veiðitölur

Þá er komið að fyrstu vikulegu veiðitölum sumarsins úr laxveiðinni en veiði er hafin í Urriðafossi í Þjórsá, Norðurá, Blöndu og Þverá. Mjög vel hefur gengið í Urriðafossi en þar…

Nánar Laxveiðin byrjuð – vikulegar veiðitölur

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 6. júní 2023

  • Post category:Fréttir

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um fyrstu daga laxveiðinnar nú í sumar, rafræna veiðiskráningu, Angling iQ, sótthreinsun á veiðibúnaði, vikulegar veiðitölur og veiðimyndabanka Landssambandsins.…

Nánar Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 6. júní 2023

Upptaktur að veiðisumri – fundur hjá Hafró

  • Post category:Fréttir

Hafrannsóknastofnun boðar til fundar um málefni ferskvatnsfiska föstudaginn 26. maí 2023, í aðdraganda komandi veiðisumars. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði. Gestum verður boðið að…

Nánar Upptaktur að veiðisumri – fundur hjá Hafró

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 17. maí 2023

  • Post category:Fréttir

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um aðalfund LV 2023, ályktun um sjókvíaeldi, rannsóknir í ferskvatni, fuglavarnabúnað og aðalfundi veiðifélaga. Hægt er að nálgast fréttabréfið…

Nánar Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 17. maí 2023

Fundarboð aðalfundar LV 2023

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga verður haldinn 21. og 22. apríl 2023, að Landhóteli í Landsveit, og hefst dagskrá kl. 11:30 föstudaginn 21. apríl. Sjá nánari upplýsingar í fundarboð að neðan. Þátttaka…

Nánar Fundarboð aðalfundar LV 2023