Vikutölur í skugga eldislaxafárs
Stærstu fréttir þessarar viku eru þær að eldislax er að ganga af krafti á norðvestur horninu. Landssamband veiðifélaga hefur verulegar áhyggjur af þessari stöðu og er nú þegar í nánum…
Stærstu fréttir þessarar viku eru þær að eldislax er að ganga af krafti á norðvestur horninu. Landssamband veiðifélaga hefur verulegar áhyggjur af þessari stöðu og er nú þegar í nánum…
Nokkuð hefur lifnað yfir veiðinni með vætu og veðrabreytingum undanfarna daga þó enn megi rigna talsvert meira. Kjósin átti sína bestu viku síðan um miðjan júlí og þar komu 33…
Nýjar veiðitölur eru komnar á vef Landssambandsins. Langvarandi þurrkar hafa áfram mikil áhrif á veiðina víða um land og sem fyrr eru það vatnsmeiri ár á Norðurlandi og norðaustur horninu…
Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum eru komnar á vef Landssambandsins. Ástandið er almennt frekar dapurt að undanskildu norðaustur horninu og í Rangánum. Vatnsleysi er farið að hafa veruleg áhrif á Vesturlandi…
Listi með vikulegum veiðitölum úr helstu laxveiðiánum er kominn á vef Landssambandsins. Vatnsleysi er farið að hafa veruleg áhrif á veiðina á mörgum svæðum, einkum á Suðurlandi, Vesturlandi og í…
Listi með vikulegum veiðitölum úr helstu laxveiðiánum er kominn á vef Landssambandsins. Rangárnar eru dottnar í gírinn en þar var mjög góð veiði í vikunni. Almennt er rólegt á Vesturlandinu…
Vikulegar tölur úr laxveiðinni eru komnar á vef Landssambandsins. Frekar rólegt er yfir veiðinni á Vesturlandi, í Húnavatnssýslum og á Suðurlandi. Veiðimenn á þessum svæðum eru sammála um að veðrabreytingar…
Vikulegar veiðitölur eru komnar í vefinn miðað við stöðuna í lok dags 19. júlí. Norðurá heldur efsta sætinu eftir 103 laxa viku og er komin í 553 laxa. Svo virðist…
Vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni munu koma á vef Landssambands veiðifélaga fyrir hádegi föstudaginn 21. júlí í stað þess að koma á fimmtudegi. Við erum ekki í netsambandi á fimmtudag vegna…
Nýr listi með vikulegum veiðitölum úr helstu laxveiðiánum er kominn á vef Landssambandsins. Nokkuð misjafn gangur virðist vera í veiðinni en Norðurá og Þverá/Kjarrá áttu ágætar vikur með rúmlega 100…