Samstaða gegn sjókvíaeldi!

  • Post category:Fréttir

Dagskrá samstöðumótmæla 7. október Eins og fram hefur komið þá hefur Landssamband veiðifélaga í samstarfi við nokkur náttúruverndarsamtök efnt til fjöldamótmæla 7. október næstkomandi kl. 15:00 á Austuvelli undir yfirskriftinni…

Nánar Samstaða gegn sjókvíaeldi!

Vikutölur úr laxveiðinni

Nýr listi með vikutölum úr laxveiðinni er kominn á vef Landssambandsins. Nú fer veiðum að ljúka á nokkrum veiðisvæðum þó svo að áfram verði veitt fram í október í nokkrum…

Nánar Vikutölur úr laxveiðinni

Eldislaxar – aðgerðir

  • Post category:Fréttir

Eins og öllum veiðifélögum og leigutökum ætti að vera kunnugt um þá stendur nú yfir stórfellt umhverfis- og mengunarslys þar sem frjóir, kynþroska eldislaxar ganga upp í ár í Breiðafirði,…

Nánar Eldislaxar – aðgerðir

Vikutölur í skugga eldislaxafárs

Stærstu fréttir þessarar viku eru þær að eldislax er að ganga af krafti á norðvestur horninu. Landssamband veiðifélaga hefur verulegar áhyggjur af þessari stöðu og er nú þegar í nánum…

Nánar Vikutölur í skugga eldislaxafárs

Vikutölur úr laxveiðinni

Nokkuð hefur lifnað yfir veiðinni með vætu og veðrabreytingum undanfarna daga þó enn megi rigna talsvert meira. Kjósin átti sína bestu viku síðan um miðjan júlí og þar komu 33…

Nánar Vikutölur úr laxveiðinni

Veiðitölur – Enn rignir ekki

Nýjar veiðitölur eru komnar á vef Landssambandsins. Langvarandi þurrkar hafa áfram mikil áhrif á veiðina víða um land og sem fyrr eru það vatnsmeiri ár á Norðurlandi og norðaustur horninu…

Nánar Veiðitölur – Enn rignir ekki

Vikulegar veiðitölur

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum eru komnar á vef Landssambandsins. Ástandið er almennt frekar dapurt að undanskildu norðaustur horninu og í Rangánum. Vatnsleysi er farið að hafa veruleg áhrif á Vesturlandi…

Nánar Vikulegar veiðitölur

Vikulegar veiðitölur

Listi með vikulegum veiðitölum úr helstu laxveiðiánum er kominn á vef Landssambandsins. Vatnsleysi er farið að hafa veruleg áhrif á veiðina á mörgum svæðum, einkum á Suðurlandi, Vesturlandi og í…

Nánar Vikulegar veiðitölur