Laxveiðin hafin og nýr veiðitöluvefur

Laxveiðin er hafin og fyrstu veiðitölur sumarsins eru komnar á vef Landssambandsins. Nýr veiðitöluvefur er kominn í loftið þar sem tölfræði fyrri ára er aðgengileg. Hægt er að sjá vikuveiði…

Continue Reading Laxveiðin hafin og nýr veiðitöluvefur

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 15. maí 2024

  • Post category:News

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um nýafstaðinn aðalfund LV, upptakt að veiðisumri hjá Hafrannsóknastofnun sem haldinn verður á morgun, hvers er að vænta varðandi…

Continue Reading Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 15. maí 2024

Greiningar Arev á áhættumati erfðablöndunar

  • Post category:NewsLaxeldi

Eins og fram hefur komið hafa sérfræðingar hjá Arev tölfræði rýnt áhættumat erfðablöndunar að beiðni Landssambands veiðifélaga. Í nýjasta tölublaði Vísbendingar birtist grein um þessa vinnu sem fjallar um dreifingu…

Continue Reading Greiningar Arev á áhættumati erfðablöndunar

Útboð – Grænalón, Botnlangalón og Langisjór

  • Post category:NewsÚtboð

Veiðifélag Skaftártungumanna óskar eftir tilboðum í veiði í eftirfarandi veiðivötnum: Grænalón, Botnlangalón og Langisjór. Grænalón Veiðiréttur í Grænalóni á Skaftártunguafrétti, útfall lónsins að Dalakvísl og í Dalakvísl þaðan að Kirkjufellsósi…

Continue Reading Útboð – Grænalón, Botnlangalón og Langisjór

Fundarboð aðalfundar LV 2024

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga (LV) verður haldinn 19. og 20. apríl 2024, að Hótel Húsafelli, og hefst dagskrá kl. 11:30 föstudaginn 19. apríl. Þátttaka á aðalfundi Samkvæmt 5. gr. samþykkta LV…

Continue Reading Fundarboð aðalfundar LV 2024

Skýrsla um áhættumat erfðablöndunar

  • Post category:NewsLaxeldi

Þegar leiðrétt hefur verið fyrir mistökum við meðferð tölfræðigagna og túlkun rannsókna í áhættumati erfðablöndunar kemur í ljós að forsendur matsins um hversu mikið af eldislaxi er talið óhætt að…

Continue Reading Skýrsla um áhættumat erfðablöndunar

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 7. febrúar 2024

  • Post category:News

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um tilvonandi aðalfund LV 2024, fund með formönnum veiðifélaga, kostnað vegna föngunar eldislaxa, Veigu Grétarsdóttur og hennar framlag til…

Continue Reading Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 7. febrúar 2024

Strokulaxar – kort

  • Post category:News

Ástandið í ám landsins versnar með hverjum deginum og nú hafa yfir 250 frjóir eldislaxar veiðst í ám um allt land eftir stórfellt umhverfsslys hjá Arctic Fish. Þrátt fyrir aðgerðir…

Continue Reading Strokulaxar – kort