Laxveiðin byrjuð – vikulegar veiðitölur
Þá er komið að fyrstu vikulegu veiðitölum sumarsins úr laxveiðinni en veiði er hafin í Urriðafossi í Þjórsá, Norðurá, Blöndu og Þverá. Mjög vel hefur gengið í Urriðafossi en þar…
Þá er komið að fyrstu vikulegu veiðitölum sumarsins úr laxveiðinni en veiði er hafin í Urriðafossi í Þjórsá, Norðurá, Blöndu og Þverá. Mjög vel hefur gengið í Urriðafossi en þar…
Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um fyrstu daga laxveiðinnar nú í sumar, rafræna veiðiskráningu, Angling iQ, sótthreinsun á veiðibúnaði, vikulegar veiðitölur og veiðimyndabanka Landssambandsins.…
Hafrannsóknastofnun boðar til fundar um málefni ferskvatnsfiska föstudaginn 26. maí 2023, í aðdraganda komandi veiðisumars. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði. Gestum verður boðið að…
Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um aðalfund LV 2023, ályktun um sjókvíaeldi, rannsóknir í ferskvatni, fuglavarnabúnað og aðalfundi veiðifélaga. Hægt er að nálgast fréttabréfið…
Aðalfundur Landssambands veiðifélaga verður haldinn 21. og 22. apríl 2023, að Landhóteli í Landsveit, og hefst dagskrá kl. 11:30 föstudaginn 21. apríl. Sjá nánari upplýsingar í fundarboð að neðan. Þátttaka…
Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um komandi aðalfund Landssambandsins, Salmon Summit ráðstefnu á vegum NASF, afstöðu landsmanna til sjókvíaeldis og tilvonandi lagasetningu um hnúðlax.…
Veiðifélag Skaftártungumanna óskar eftir tilboðum í veiði í Blautulónum og Syðri- og Nyrðri Ófæru á Skaftártunguafrétti. Svæðið leigist í einu lagi. Góð veiði hefur verið á svæðinu undanfarin ár. Tilboð skulu…
Landssamband veiðifélaga fagnar útkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi þótt niðurstaðan sé sláandi en ekki óvænt. Landssambandið hefur lengi bent á fjölmargar brotalamir í umgjörð í kringum eldið og þær miklu…
Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um ófarir í sjókvíaeldi, aðalfund LV 2023, veiðina sumarið 2022 og dóm Hæstaréttar í máli nr. 20/2022. Hægt er…
Veiðifélag Víðidalsár í Húnaþingi óskar hér með eftir tilboði í lax- og silungsveiði á vatnasvæði félagsins þ.e. Víðidalsá, Fitjaá og Hóp, frá og með árinu 2024, samkvæmt útboðsskilmálum og fyrirliggjandi…