Vikulegar veiðitölur koma á föstudag

Vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni munu koma á vef Landssambands veiðifélaga fyrir hádegi föstudaginn 21. júlí í stað þess að koma á fimmtudegi. Við erum ekki í netsambandi á fimmtudag vegna veiðiferðar. Við biðjumst velvirðingar á þessari seinkunn.

Blue circle