Veiðifélag Skaftártungumanna óskar eftir tilboðum í veiði í eftirfarandi veiðivötnum: Grænalón, Botnlangalón og Langisjór.
Grænalón
Veiðiréttur í Grænalóni á Skaftártunguafrétti, útfall lónsins að Dalakvísl og í Dalakvísl þaðan að Kirkjufellsósi ásamt afnotarétti af veiðihúsi sem stendur við Grænalón.
Leigt er til tveggja ára.
Leigutaki skal halda veiðiskýrslur og skila í lok veiðitíma árlega til Fiskistofu.
Botnlangalón
Veiðiréttur í Botnlagalóni, Lónakvísl ásamt veiðihúsi sem stendur við vatnið.
Leigt er til tveggja ára.
Leigutaki skal halda veiðiskýrslur og skila í lok veiðitíma árlega til Fiskistofu.
Langisjór
Veiðiréttur í Langasjó og útfalli hans, Fagralóni og öðrum lónum sem liggja samsíða sunnan við Langasjó ásamt húsi því sem stendur við Langasjó.
Leigt er til tveggja ára.
Leigutaki skal halda veiðiskýrslur og skila í lok veiðitíma árlega til Fiskistofu.
Tilboð sendist á veidifelag.skaft@gmail.com fyrir 28. mars 2024.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Nánari upplýsingar í síma 865-7432 (Pétur) eða 615-4508 (Sigurður).