Nýjar veiðitölur

Vikulegar veiðitölur eru komnar í vefinn miðað við stöðuna í lok dags 19. júlí. Norðurá heldur efsta sætinu eftir 103 laxa viku og er komin í 553 laxa. Svo virðist…

Nánar Nýjar veiðitölur

Vikulegar veiðitölur koma á föstudag

Vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni munu koma á vef Landssambands veiðifélaga fyrir hádegi föstudaginn 21. júlí í stað þess að koma á fimmtudegi. Við erum ekki í netsambandi á fimmtudag vegna…

Nánar Vikulegar veiðitölur koma á föstudag

Vikulegar veiðitölur

Nýr listi með vikulegum veiðitölum úr helstu laxveiðiánum er kominn á vef Landssambandsins. Nokkuð misjafn gangur virðist vera í veiðinni en Norðurá og Þverá/Kjarrá áttu ágætar vikur með rúmlega 100…

Nánar Vikulegar veiðitölur

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 10. júlí 2023

  • Post category:Fréttir

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um heimild veiðifélaga til veiða á hnúðlaxi í net, skelfilegar niðurstöður úr rannsókn á erfðablöndun og laxveiðina í sumar.…

Nánar Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 10. júlí 2023

Skelfilegar niðurstöður um erfðamengun

Bændur, veiðiréttarhafar, allir sem hafa hagsmuni af stangveiði hér á landi og náttúruverndarsinnar lýsa yfir miklum áhyggjum af niðurstöðum rannsóknar í nýútkominni skýrslu Hafrannsóknastofnunar. Sláandi niðurstöður rannsóknarinnar staðfesta mikla erfðablöndun…

Nánar Skelfilegar niðurstöður um erfðamengun

Vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni

Fjölmargar laxveiðiár opnuðu í vikunni og eru nýjustu tölur komnar á vef Landssambandsins angling.is. Urriðafoss hefur gefið flesta laxa eða um 160. Nákvæmari tala kemur á listann síðar í dag.…

Nánar Vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni

Vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni

Laxveiðin er hafin á nokkrum veiðisvæðum og nýjustu tölur eru komnar inn á angling.is. Þverá og Kjarrá voru opnaðar í vikunni og þar eru komnir 33 laxar á land. Veiðimenn…

Nánar Vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni

Laxveiðin byrjuð – vikulegar veiðitölur

Þá er komið að fyrstu vikulegu veiðitölum sumarsins úr laxveiðinni en veiði er hafin í Urriðafossi í Þjórsá, Norðurá, Blöndu og Þverá. Mjög vel hefur gengið í Urriðafossi en þar…

Nánar Laxveiðin byrjuð – vikulegar veiðitölur