Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 10. júlí 2023

  • Post category:Fréttir

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um heimild veiðifélaga til veiða á hnúðlaxi í net, skelfilegar niðurstöður úr rannsókn á erfðablöndun og laxveiðina í sumar. Hægt er að nálgast fréttabréfið með því að smella hér.

Frettabref lv 230710