Veiðitölur
Smelltu hér til að gerast áskrifandi að angling fréttum

24. mars 2019 01:48

Látum náttúruna njóta vafans

Á vefsíðu samtanna Á móti straumnum er hægt að takta þátt í baráttunni fyrir villta laxinum á Íslandi. Hægt er að skrifa undir áskorun til stuðnings sjálfbæru fiskeldi. Á heimasíðunni er að finna áhugaverðar upplýsingar og fróðleik. Hér fyrir neðan er viðkomandi áskorun og upplýsingar um heimasíðu og Facebook-síðu samtakanna.

 

 

 

meira...

24. mars 2019 01:30

Opinn fundur um skaðleg áhrif laxeldis í opnum sjókvíum

NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna, boðar til opins fundar um laxeldi á Skúla Craft Bar á Fógetagarði, Aðalstræti 9, þriðjudagskvöldið 26.mars kl. 20:00.

Tilefnið er að nú liggur frumvarp fyrir Alþingi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi.

Efni fundarins er “Skaðleg áhrif laxeldis í opnum sjókvíum. Framtíð laxeldis er í lokuðum kerfum”. 


 

meira...

15. mars 2019 01:04

Auka þurfi eftirlit með laxeldi

Formaður Landsambands veiðifélaga segir að setja þurfi aukið fjármagn í eftirlit með laxeldi en hann telur áhættumat sem snýr að erfðablöndun frá laxeldi of pólitískt.

Um 130 manns sóttu málþing um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra stóð fyrir í morgun.

meira...