Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 7. febrúar 2024

  • Post category:Fréttir

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um tilvonandi aðalfund LV 2024, fund með formönnum veiðifélaga, kostnað vegna föngunar eldislaxa, Veigu Grétarsdóttur og hennar framlag til umhverfisverndar, heimildarmyndina Laxaþjóð og viðburð henni tengdan þann 8. febrúar og fyrirliggjandi frumvarp til laga um lagareldi. Hægt er að nálgast fréttabréfið með því að smella hér.

Screenshot 2024 02 07 at 14.22.35