Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 15. maí 2024
Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um nýafstaðinn aðalfund LV, upptakt að veiðisumri hjá Hafrannsóknastofnun sem haldinn verður á morgun, hvers er að vænta varðandi göngu eldislaxa í sumar, hugsanlega viðbót við DK hugbúnað sem nýst getur veiðifélögum, skráningu á veiði, endurheimt vistkerfa og áhrif
Litlaá í Kelduhverfi – útboð með haustinu
Litlaá í Kelduhverfi fer í opið útboð með haustinu. Litlaá er staðsett 55 km austan við Húsavík rétt áður en komið er að Ásbyrgi. Áin skartar sínu fegursta með fjölbreyttum veiðisvæðum þar sem veiddir eru sjóbirtingar, urriðar og sjóbleikja. Meðfram ánni er veiðislóði sem er vel aðgengilegur en þó eru
Greiningar Arev á áhættumati erfðablöndunar
Eins og fram hefur komið hafa sérfræðingar hjá Arev tölfræði rýnt áhættumat erfðablöndunar að beiðni Landssambands veiðifélaga. Í nýjasta tölublaði Vísbendingar birtist grein um þessa vinnu sem fjallar um dreifingu eldislaxa úr stroki Arctic Fish árið 2023. Þessi áhugaverða grein er aðgengileg með því að smella hér eða með því
Ósk um tilboð í leigu á veiðirétti í Blöndu og Svartá
Veiðifélag Blöndu og Svartár óskar eftir tilboðum í leigu eða umboðssölu á öllum veiðirétti félagsins í Blöndu og Svartá fyrir veiðitímabil áranna frá og með 2025 til og með 2029 með almennu útboði. Útboðsgögnin fást afhent hjá formanni stjórnar Veiðifélags Blöndu og Svartár, Guðmundi Rúnari Halldórssyni, Finnstungu, 541 Blönduós. Vinsamlegast
Útboð – Grænalón, Botnlangalón og Langisjór
Veiðifélag Skaftártungumanna óskar eftir tilboðum í veiði í eftirfarandi veiðivötnum: Grænalón, Botnlangalón og Langisjór. Grænalón Veiðiréttur í Grænalóni á Skaftártunguafrétti, útfall lónsins að Dalakvísl og í Dalakvísl þaðan að Kirkjufellsósi ásamt afnotarétti af veiðihúsi sem stendur við Grænalón.Leigt er til tveggja ára.Leigutaki skal halda veiðiskýrslur og skila í lok veiðitíma
Fundarboð aðalfundar LV 2024
Aðalfundur Landssambands veiðifélaga (LV) verður haldinn 19. og 20. apríl 2024, að Hótel Húsafelli, og hefst dagskrá kl. 11:30 föstudaginn 19. apríl. Þátttaka á aðalfundi Samkvæmt 5. gr. samþykkta LV hefur hvert aðildarfélag rétt til að senda einn fulltrúa á aðalfundinn fyrir hverja 40 félaga eða færri og einn fyrir
Skýrsla um áhættumat erfðablöndunar
Þegar leiðrétt hefur verið fyrir mistökum við meðferð tölfræðigagna og túlkun rannsókna í áhættumati erfðablöndunar kemur í ljós að forsendur matsins um hversu mikið af eldislaxi er talið óhætt að gangi að meðaltali í ár á Íslandi standast ekki. Þetta er meðal þess sem kom fram á fundi á vegum
Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 7. febrúar 2024
Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um tilvonandi aðalfund LV 2024, fund með formönnum veiðifélaga, kostnað vegna föngunar eldislaxa, Veigu Grétarsdóttur og hennar framlag til umhverfisverndar, heimildarmyndina Laxaþjóð og viðburð henni tengdan þann 8. febrúar og fyrirliggjandi frumvarp til laga um lagareldi. Hægt er að
Strokulaxar – kort
Ástandið í ám landsins versnar með hverjum deginum og nú hafa yfir 250 frjóir eldislaxar veiðst í ám um allt land eftir stórfellt umhverfsslys hjá Arctic Fish. Þrátt fyrir aðgerðir landeigenda og kafara til að takmarka tjónið er ljóst að ekki sér högg á vatni. Landssamband veiðifélag fylgist með ástandinu
Samstaða gegn sjókvíaeldi!
Dagskrá samstöðumótmæla 7. október Eins og fram hefur komið þá hefur Landssamband veiðifélaga í samstarfi við nokkur náttúruverndarsamtök efnt til fjöldamótmæla 7. október næstkomandi kl. 15:00 á Austuvelli undir yfirskriftinni „Samstaða gegn sjókvíaeldi!“. Þó mótmælin sjálf verið á Austurvelli eru bílalestir bænda og landeigenda, sem munu koma að norðan og