FRÉTTIR

Útboð – Grænalón, Botnlangalón og Langisjór

Veiðifélag Skaftártungumanna óskar eftir tilboðum í veiði í eftirfarandi veiðivötnum: Grænalón, Botnlangalón og Langisjór. Grænalón Veiðiréttur í Grænalóni á Skaftártunguafrétti, útfall lónsins að Dalakvísl og í Dalakvísl þaðan að Kirkjufellsósi ásamt afnotarétti af veiðihúsi sem stendur við Grænalón.Leigt er til tveggja ára.Leigutaki skal halda veiðiskýrslur og skila í lok veiðitíma

Nánar ⇀

Fundarboð aðalfundar LV 2024

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga (LV) verður haldinn 19. og 20. apríl 2024, að Hótel Húsafelli, og hefst dagskrá kl. 11:30 föstudaginn 19. apríl. Þátttaka á aðalfundi Samkvæmt 5. gr. samþykkta LV hefur hvert aðildarfélag rétt til að senda einn fulltrúa á aðalfundinn fyrir hverja 40 félaga eða færri og einn fyrir

Nánar ⇀

Skýrsla um áhættumat erfðablöndunar

Þegar leiðrétt hefur verið fyrir mistökum við meðferð tölfræðigagna og túlkun rannsókna í áhættumati erfðablöndunar kemur í ljós að forsendur matsins um hversu mikið af eldislaxi er talið óhætt að gangi að meðaltali í ár á Íslandi standast ekki. Þetta er meðal þess sem kom fram á fundi á vegum

Nánar ⇀

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 7. febrúar 2024

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um tilvonandi aðalfund LV 2024, fund með formönnum veiðifélaga, kostnað vegna föngunar eldislaxa, Veigu Grétarsdóttur og hennar framlag til umhverfisverndar, heimildarmyndina Laxaþjóð og viðburð henni tengdan þann 8. febrúar og fyrirliggjandi frumvarp til laga um lagareldi. Hægt er að

Nánar ⇀

Strokulaxar – kort

Ástandið í ám landsins versnar með hverjum deginum og nú hafa yfir 250 frjóir eldislaxar veiðst í ám um allt land eftir stórfellt umhverfsslys hjá Arctic Fish. Þrátt fyrir aðgerðir landeigenda og kafara til að takmarka tjónið er ljóst að ekki sér högg á vatni. Landssamband veiðifélag fylgist með ástandinu

Nánar ⇀

Samstaða gegn sjókvíaeldi!

Dagskrá samstöðumótmæla 7. október Eins og fram hefur komið þá hefur Landssamband veiðifélaga í samstarfi við nokkur náttúruverndarsamtök efnt til fjöldamótmæla 7. október næstkomandi kl. 15:00 á Austuvelli undir yfirskriftinni „Samstaða gegn sjókvíaeldi!“. Þó mótmælin sjálf verið á Austurvelli eru bílalestir bænda og landeigenda, sem munu koma að norðan og

Nánar ⇀

Vikutölur úr laxveiðinni

Nýr listi með vikutölum úr laxveiðinni er kominn á vef Landssambandsins. Nú fer veiðum að ljúka á nokkrum veiðisvæðum þó svo að áfram verði veitt fram í október í nokkrum ám. Þannig lauk veiðum í Haffjarðár fyrir rúmri viku og var lokatalan þar 905 laxar en hún var birt í

Nánar ⇀

Eldislaxar – aðgerðir

Eins og öllum veiðifélögum og leigutökum ætti að vera kunnugt um þá stendur nú yfir stórfellt umhverfis- og mengunarslys þar sem frjóir, kynþroska eldislaxar ganga upp í ár í Breiðafirði, á Vestfjörðum og á Norðurlandi þessa dagana. Af þeim eldislöxum sem þegar hafa verið upprunagreindir af Hafrannsóknastofnun má rekja alla

Nánar ⇀