FRÉTTIR

Fundarboð aðalfundar LV 2023

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga verður haldinn 21. og 22. apríl 2023, að Landhóteli í Landsveit, og hefst dagskrá kl. 11:30 föstudaginn 21. apríl. Sjá nánari upplýsingar í fundarboð að neðan. Þátttaka á aðalfundi Samkvæmt 5. gr. samþykkta LV hefur hvert aðildarfélag rétt til að senda einn fulltrúa á aðalfundinn fyrir hverja

Nánar ⇀

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 13. mars 2023

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um komandi aðalfund Landssambandsins, Salmon Summit ráðstefnu á vegum NASF, afstöðu landsmanna til sjókvíaeldis og tilvonandi lagasetningu um hnúðlax. Hægt er að nálgast fréttabréfið með því að smella hér.

Nánar ⇀

Útboð – Blautulón og Ófærur

Veiðifélag Skaftártungumanna óskar eftir tilboðum í veiði í Blautulónum og Syðri- og Nyrðri Ófæru á Skaftártunguafrétti. Svæðið leigist í einu lagi. Góð veiði hefur verið á svæðinu undanfarin ár. Tilboð skulu vera til 2-3 ára frá og með árinu 2023. Tilboð sendist á veidifelag.skaft@gmail.com fyrir  20. mars 2023. Réttur áskilinn til að taka

Nánar ⇀

Skýrsla um sjókvíaeldi – Ályktun LV

Landssamband veiðifélaga fagnar útkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi þótt niðurstaðan sé sláandi en ekki óvænt. Landssambandið hefur lengi bent á fjölmargar brotalamir í umgjörð í kringum eldið og þær miklu hættur sem því eru samfara fyrir villta laxastofna. Oftast án þess að á sé hlustað. Landssambandið hefur bent á hvernig

Nánar ⇀

Útboð – Víðidalsá, Fitjaá og Hóp í Húnaþingi

Veiðifélag Víðidalsár í Húnaþingi óskar hér með eftir tilboði í lax- og silungsveiði á vatnasvæði félagsins þ.e. Víðidalsá, Fitjaá og Hóp, frá og með árinu 2024, samkvæmt útboðsskilmálum og fyrirliggjandi upplýsingum. Útboðsgögn eru hjá Birni Magnússyni, Hólabaki, 541 Blönduósi, formanni stjórnar Veiðifélags Víðidalsár, sími 895-4473 / 452-4473, netfang bjorn@holabak.is. Útboðsgögn

Nánar ⇀

Vikutölur úr laxveiðinni

Laxveiði er að ljúka í mörgum ám um þessar mundir þó svo að nokkrar ár loki ekki fyrr en næstu mánaðarmót og árnar sem byggja á seiðasleppingum ekki fyrr en í október. Þannig er lokatalan í Norðurá 1.352 laxar, Haffjarðará 870 laxar og Straumfjarðará 348 laxar. Búast má við fleiri

Nánar ⇀

Veiðitölur 14. september

Nýjustu vikutölur úr laxveiðinni eru komnar á vefinn. Um þetta leyti fara lokatölur tímabilsins að berast okkur og endaði til dæmis Haffjarðará í 870 löxum og Laxá á Ásum í 820 löxum. Sjá nánar á angling.is/veiditolur/

Nánar ⇀

Nýjar tölur úr laxveiðinni

Enn er frekar rólegt yfir laxveiðinni á Vesturlandi og í Húnavatnssýslum. Kjósin gaf 12 laxa í vikunni og Grímsá 19. Langá var öllu betri með 50 laxa viku. Norðausturhornið kemur ágætlega út þetta sumarið og er Hofsá komin í 1015 laxa eftir 80 laxa viku og Selá í 977 laxa

Nánar ⇀

Heldur rólegt yfir laxveiðinni

Nú þegar besta tímanum í laxveiðinni er að ljúka á Vesturlandi hefur talsvert hægst á veiðinni. Þannig komu aðeins 28 laxar á land í Laxá í Kjós í vikunni, 53 í Laxá í Leirársveit og 66 í Grímsá. Norðurá skilaði 103 löxum og skreið því yfir 1000 laxa múrinn í

Nánar ⇀