Flott veiði í Soginu – Vikutölur úr laxveiðinni
Fínar smálaxagöngur eru á Vesturlandi og gaf vikan í Norðurá 191 lax og í Þverá/Kjarrá 179 laxa. Langá og Haffjarðará eru líka á fínu róli og sú fyrrnefnda gaf 145…
Fínar smálaxagöngur eru á Vesturlandi og gaf vikan í Norðurá 191 lax og í Þverá/Kjarrá 179 laxa. Langá og Haffjarðará eru líka á fínu róli og sú fyrrnefnda gaf 145…
Ágætis gangur er í laxveiðinni og eru flestar ár búnar að skila meiri veiði en á sama tíma í fyrra þó einhverjar séu á svipuðu róli. Þverá og Kjarrá gáfu…
Athygliverðustu tíðindi vikunnar eru framhald á veislunni í Flókadalsá í Borgarfirði en vikan gaf 90 laxa á þrjár stangir sem gerir rúma fjóra laxa að meðaltali á stöng á dag.…
Stærsta frétt vikunnar úr laxveiðinni er frábær opnun í Stóru-Laxá en áin er komin í 54 laxa eftir aðeins nokkurra daga veiði. Vonandi er þessi frábæra byrjun fyrirheit um það…
Veiðinni virðist nokkuð misskipt nú í upphafi tímabils en nokkrar ár fara mjög vel af stað á meðan rólegra er annars staðar. En almennt lítur byrjunin ágætlega út. Elliðaárnar byrja…
Nú er veiði að hefjast í hverri laxveiðiánni á fætur annarri. Í vikunni voru Laxá í Leirársveit, Laxá í Kjós, Hítará og Miðfjarðará meðal þeirra sem voru opnaðar og þar…
Nú er laxveiðin hafin á fimm veiðisvæðum en Landssamband veiðifélaga hefur fengið tölur frá þremur þeirra. Veiðin í Urriðafossi í Þjórsá fer nokkuð vel af stað og fyrsta vikan gaf…
Urriðafoss í Þjórsá byrjar tímabilið með hvelli eins og hefð er orðin fyrir og hefur nú skilað mestu veiði alls 501 laxi. Það er mjög sambærilegt og fyrstu fjórar vikur…