Veiðitölur vikunnar

Stærsta frétt vikunnar úr laxveiðinni er frábær opnun í Stóru-Laxá en áin er komin í 54 laxa eftir aðeins nokkurra daga veiði. Vonandi er þessi frábæra byrjun fyrirheit um það…

Continue Reading Veiðitölur vikunnar

Nýjar tölur úr laxveiðinni

Veiðinni virðist nokkuð misskipt nú í upphafi tímabils en nokkrar ár fara mjög vel af stað á meðan rólegra er annars staðar. En almennt lítur byrjunin ágætlega út. Elliðaárnar byrja…

Continue Reading Nýjar tölur úr laxveiðinni

Fínar opnanir í vikunni

Nú er veiði að hefjast í hverri laxveiðiánni á fætur annarri. Í vikunni voru Laxá í Leirársveit, Laxá í Kjós, Hítará og Miðfjarðará meðal þeirra sem voru opnaðar og þar…

Continue Reading Fínar opnanir í vikunni

Laxveiðin fer ágætlega af stað

Nú er laxveiðin hafin á fimm veiðisvæðum en Landssamband veiðifélaga hefur fengið tölur frá þremur þeirra. Veiðin í Urriðafossi í Þjórsá fer nokkuð vel af stað og fyrsta vikan gaf…

Continue Reading Laxveiðin fer ágætlega af stað

Samantekt á veiðitölum í júní

Urriðafoss í Þjórsá byrjar tímabilið með hvelli eins og hefð er orðin fyrir og hefur nú skilað mestu veiði alls 501 laxi. Það er mjög sambærilegt og fyrstu fjórar vikur…

Continue Reading Samantekt á veiðitölum í júní