Vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni

Laxveiðin er hafin á nokkrum veiðisvæðum og nýjustu tölur eru komnar inn á angling.is. Þverá og Kjarrá voru opnaðar í vikunni og þar eru komnir 33 laxar á land. Veiðimenn…

Nánar Vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni

Laxveiðin byrjuð – vikulegar veiðitölur

Þá er komið að fyrstu vikulegu veiðitölum sumarsins úr laxveiðinni en veiði er hafin í Urriðafossi í Þjórsá, Norðurá, Blöndu og Þverá. Mjög vel hefur gengið í Urriðafossi en þar…

Nánar Laxveiðin byrjuð – vikulegar veiðitölur

Vikutölur úr laxveiðinni

Laxveiði er að ljúka í mörgum ám um þessar mundir þó svo að nokkrar ár loki ekki fyrr en næstu mánaðarmót og árnar sem byggja á seiðasleppingum ekki fyrr en…

Nánar Vikutölur úr laxveiðinni

Veiðitölur 14. september

Nýjustu vikutölur úr laxveiðinni eru komnar á vefinn. Um þetta leyti fara lokatölur tímabilsins að berast okkur og endaði til dæmis Haffjarðará í 870 löxum og Laxá á Ásum í…

Nánar Veiðitölur 14. september

Nýjar tölur úr laxveiðinni

Enn er frekar rólegt yfir laxveiðinni á Vesturlandi og í Húnavatnssýslum. Kjósin gaf 12 laxa í vikunni og Grímsá 19. Langá var öllu betri með 50 laxa viku. Norðausturhornið kemur…

Nánar Nýjar tölur úr laxveiðinni

Heldur rólegt yfir laxveiðinni

Nú þegar besta tímanum í laxveiðinni er að ljúka á Vesturlandi hefur talsvert hægst á veiðinni. Þannig komu aðeins 28 laxar á land í Laxá í Kjós í vikunni, 53…

Nánar Heldur rólegt yfir laxveiðinni

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Vikutölur úr laxveiðinni eru komnar á vef Landssambands veiðifélaga á https://angling.is/veiditolur/. Þó flest veiðisvæði séu betri en í fyrra er veiðin almennt róleg og langt frá sínu besta. Norðausturhornið er…

Nánar Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Nýjar tölur úr laxveiðinni

Nýjar tölur úr laxveiðinni eru komnar á vef Landssambandsins. Fín veiði hefur verið í vikunni og meðal annars er ágætis gangur á norðausturhorninu. Selá gaf 171 lax í vikunni og…

Nánar Nýjar tölur úr laxveiðinni

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Ágætis gangur er í laxveiðinni og eru flestar ár búnar að skila meiri veiði en á sama tíma í fyrra þó einhverjar séu á svipuðu róli. Þverá og Kjarrá gáfu…

Nánar Nýjar vikutölur úr laxveiðinni