Laxveiðin fer vel af stað
Laxveiðin fer vel af stað í þeim ám sem þegar hafa opnað. Norðurá er komin í 47 laxa eftir mjög góða byrjun og er það fimm löxum meira en á…
Laxveiðin fer vel af stað í þeim ám sem þegar hafa opnað. Norðurá er komin í 47 laxa eftir mjög góða byrjun og er það fimm löxum meira en á…
Þegar þetta er skrifað er laxveiðin hafin í Urriðafossi í Þjórsá, Norðurá í Borgarfirði og Blöndu. Fyrsti nýrenningur sumarsins veiddist þó 25. maí síðastliðinn þegar veiðimenn voru við sjóbirtingsveiðar við…
Listi með nýjum vikutölum úr laxveiðinni er kominn á vef Landssambandsins. Mjög sterkar smálaxagöngur virðast vera um allt land, þó sérstaklega á Vesturlandi og í Húnavatnssýslum. Þverá og Kjarrá áttu…
Listi með nýjum veiðitölum úr laxveiðinni var birtur nú í hádeginu á vef Landssambandsins. Stígandi er í veiðinni víðast hvar á Vesturlandi. Laxá í Kjós gaf 78 laxa í vikunni…
Nú opna laxveiðiárnar hver af annarri og er útlitið víðast hvar gott. Nýjar tölur eru komnar á vef Landssambandsins og eru þær aðgengilegar á veiðitöluvefnum með því að smella hér.…
Laxveiðin er hafin og fyrstu veiðitölur sumarsins eru komnar á vef Landssambandsins. Nýr veiðitöluvefur er kominn í loftið þar sem tölfræði fyrri ára er aðgengileg. Hægt er að sjá vikuveiði…
Listi með vikulegum tölum úr laxveiðinni er kominn á vef Landssambandsins og er hann aðgengilegur hér.
Listi með vikulegum tölum úr laxveiðinni er kominn á vef Landssambandsins og er hann aðgengilegur hér.
Nýr listi með vikutölum úr laxveiðinni er kominn á vef Landssambandsins. Nú fer veiðum að ljúka á nokkrum veiðisvæðum þó svo að áfram verði veitt fram í október í nokkrum…
Stærstu fréttir þessarar viku eru þær að eldislax er að ganga af krafti á norðvestur horninu. Landssamband veiðifélaga hefur verulegar áhyggjur af þessari stöðu og er nú þegar í nánum…