Vikutölur úr laxveiðinni

Nýr listi með vikutölum úr laxveiðinni er kominn á vef Landssambandsins. Nú fer veiðum að ljúka á nokkrum veiðisvæðum þó svo að áfram verði veitt fram í október í nokkrum ám. Þannig lauk veiðum í Haffjarðár fyrir rúmri viku og var lokatalan þar 905 laxar en hún var birt í síðustu viku.

Á næstu dögum taka hins vegar við samræmdar aðgerðir veiðifélaga, Landssambands veiðifélaga og Fiskistofu við að hreinsa eldislax úr ám þar sem hans hefur orðið vart.

Lista með nýjum tölum má finna hér.

Img 9114