Listi með vikulegum veiðitölum úr helstu laxveiðiánum er kominn á vef Landssambandsins. Rangárnar eru dottnar í gírinn en þar var mjög góð veiði í vikunni.
Almennt er rólegt á Vesturlandinu að Haffjarðará undanskilinn sem átti fína viku með 110 laxa. Enn er fín veiði á norðaustur horninu.
Listinn er aðgengilegur hér.
