Nýr framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga

  • Post category:News

Stjórn Landssambands veiðifélaga hefur ráðið Jóhann Helga Stefánsson í starf framkvæmdastjóra. Hann tekur við starfinu af Gunnari Erni Petersen 1. september næstkomandi. Jóhann Helgi hefur frá unga aldri stundað og…

Continue Reading Nýr framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga

Aðgerðir Fiskistofu vegna eldislaxa

  • Post category:News

Hér að neðan eru leiðbeiningar frá Fiskistofu vegna veiðiaðgerða stofnunarinnar og veiðifélaga vegna eldislaxa. Landssambandið ítrekar allt sem fram kom í fyrri færslu um málið, sem finna má hér, og…

Continue Reading Aðgerðir Fiskistofu vegna eldislaxa

Aðgerðir vegna eldislaxa

  • Post category:NewsLaxeldi

Hér að neðan er að finna upplýsingar um stöðu mála vegna stroks eldislaxa sem hafa nú þegar fundist í Haukadalsá, Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu, Helluá í Skagafirði og sést í nokkrum…

Continue Reading Aðgerðir vegna eldislaxa

Áskorun til veiðifélaga og veiðimanna

  • Post category:News

Landssamband veiðifélaga (LV) hefur nokkrar áhyggjur af laxgengd það sem af er sumri. Þó enn sé töluvert eftir af göngutíma virðast fyrstu vikur veiðitímabilsins gefa til kynna að laxgengdin verði…

Continue Reading Áskorun til veiðifélaga og veiðimanna

Laxveiðin fer vel af stað

Laxveiðin fer vel af stað í þeim ám sem þegar hafa opnað. Norðurá er komin í 47 laxa eftir mjög góða byrjun og er það fimm löxum meira en á…

Continue Reading Laxveiðin fer vel af stað

Landssamband veiðifélaga leitar að framkvæmdastjóra

  • Post category:News

Landssamband veiðifélaga leitar að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra. Leitað er að öflugum einstaklingi í fullt starf þar sem reynir m.a. á samskiptahæfni og frumkvæði. Um áhugavert starf…

Continue Reading Landssamband veiðifélaga leitar að framkvæmdastjóra

Laxveiðin hafin! Fyrstu veiðitölur sumarsins

Þegar þetta er skrifað er laxveiðin hafin í Urriðafossi í Þjórsá, Norðurá í Borgarfirði og Blöndu. Fyrsti nýrenningur sumarsins veiddist þó 25. maí síðastliðinn þegar veiðimenn voru við sjóbirtingsveiðar við…

Continue Reading Laxveiðin hafin! Fyrstu veiðitölur sumarsins

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 14. maí 2025

  • Post category:News

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um nýafstaðinn aðalfund LV, mikilvæg tilmæli til veiðifélaga, nýja skrifstofu LV, ályktanir um sjókvíaeldi o.fl. Hægt er að nálgast…

Continue Reading Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 14. maí 2025

Fundarboð aðalfundar LV 2025

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga (LV) verður haldinn laugardaginn og sunnudaginn 26. og 27. apríl 2025 að Hótel Hérði (Berjaya) Egilsstöðum, og hefst dagskrá kl. 11:30 þann 26. apríl. Þátttaka á aðalfundi…

Continue Reading Fundarboð aðalfundar LV 2025