Nýr framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga
Stjórn Landssambands veiðifélaga hefur ráðið Jóhann Helga Stefánsson í starf framkvæmdastjóra. Hann tekur við starfinu af Gunnari Erni Petersen 1. september næstkomandi. Jóhann Helgi hefur frá unga aldri stundað og…