Aðgerðir vegna eldislaxa

  • Post category:NewsLaxeldi

Hér að neðan er að finna upplýsingar um stöðu mála vegna stroks eldislaxa sem hafa nú þegar fundist í Haukadalsá, Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu, Helluá í Skagafirði og sést í nokkrum…

Continue Reading Aðgerðir vegna eldislaxa

Greiningar Arev á áhættumati erfðablöndunar

  • Post category:NewsLaxeldi

Eins og fram hefur komið hafa sérfræðingar hjá Arev tölfræði rýnt áhættumat erfðablöndunar að beiðni Landssambands veiðifélaga. Í nýjasta tölublaði Vísbendingar birtist grein um þessa vinnu sem fjallar um dreifingu…

Continue Reading Greiningar Arev á áhættumati erfðablöndunar

Skýrsla um áhættumat erfðablöndunar

  • Post category:NewsLaxeldi

Þegar leiðrétt hefur verið fyrir mistökum við meðferð tölfræðigagna og túlkun rannsókna í áhættumati erfðablöndunar kemur í ljós að forsendur matsins um hversu mikið af eldislaxi er talið óhætt að…

Continue Reading Skýrsla um áhættumat erfðablöndunar

Skelfilegar niðurstöður um erfðamengun

  • Post category:NewsLaxeldi

Bændur, veiðiréttarhafar, allir sem hafa hagsmuni af stangveiði hér á landi og náttúruverndarsinnar lýsa yfir miklum áhyggjum af niðurstöðum rannsóknar í nýútkominni skýrslu Hafrannsóknastofnunar. Sláandi niðurstöður rannsóknarinnar staðfesta mikla erfðablöndun…

Continue Reading Skelfilegar niðurstöður um erfðamengun