Mynd 0028142

HÍTARÁ

Upptök Hítarár eru í Hítarvatni, 29 km. frá sjó. Vatnasvið 318 ferkm. Eftir fiskvegargerð 1971 er áin fiskgeng til upptaka. Helstu þverár: Grjótá með Tálma, og Melsá. Meðalveiði 1974 – 2008 = 394 laxar. Minnst 1984 = 151 lax. Mest 2008 = 895 laxar. Leyft er að veiða á 6 stengur. Mjög áhugavert veiðihús frá tímum Jóhannesar á Borg er við ána.

Leigutaki og söluaðili veiðileyfa: Stangaveiðifélag Reykjavíkur- Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.

Vefsíða: www.svfr.is

Netfang:  svfr@svfr.is

Sími: 568 6050

VEIÐITÖLUR VIKU FYRIR VIKU

HEILDARVEIÐI FYRRI ÁRA

VIKA FYRIR VIKU 2021