NEWS

Útboð – Víðidalsá, Fitjaá og Hóp í Húnaþingi

Veiðifélag Víðidalsár í Húnaþingi óskar hér með eftir tilboði í lax- og silungsveiði á vatnasvæði félagsins þ.e. Víðidalsá, Fitjaá og Hóp, frá og með árinu 2024, samkvæmt útboðsskilmálum og fyrirliggjandi upplýsingum. Útboðsgögn eru hjá Birni Magnússyni, Hólabaki, 541 Blönduósi, formanni stjórnar Veiðifélags Víðidalsár, sími 895-4473 / 452-4473, netfang bjorn@holabak.is. Útboðsgögn

Nánar ⇀

Vikutölur úr laxveiðinni

Laxveiði er að ljúka í mörgum ám um þessar mundir þó svo að nokkrar ár loki ekki fyrr en næstu mánaðarmót og árnar sem byggja á seiðasleppingum ekki fyrr en í október. Þannig er lokatalan í Norðurá 1.352 laxar, Haffjarðará 870 laxar og Straumfjarðará 348 laxar. Búast má við fleiri

Nánar ⇀

Veiðitölur 14. september

Nýjustu vikutölur úr laxveiðinni eru komnar á vefinn. Um þetta leyti fara lokatölur tímabilsins að berast okkur og endaði til dæmis Haffjarðará í 870 löxum og Laxá á Ásum í 820 löxum. Sjá nánar á angling.is/veiditolur/

Nánar ⇀

Nýjar tölur úr laxveiðinni

Enn er frekar rólegt yfir laxveiðinni á Vesturlandi og í Húnavatnssýslum. Kjósin gaf 12 laxa í vikunni og Grímsá 19. Langá var öllu betri með 50 laxa viku. Norðausturhornið kemur ágætlega út þetta sumarið og er Hofsá komin í 1015 laxa eftir 80 laxa viku og Selá í 977 laxa

Nánar ⇀

Heldur rólegt yfir laxveiðinni

Nú þegar besta tímanum í laxveiðinni er að ljúka á Vesturlandi hefur talsvert hægst á veiðinni. Þannig komu aðeins 28 laxar á land í Laxá í Kjós í vikunni, 53 í Laxá í Leirársveit og 66 í Grímsá. Norðurá skilaði 103 löxum og skreið því yfir 1000 laxa múrinn í

Nánar ⇀

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Vikutölur úr laxveiðinni eru komnar á vef Landssambands veiðifélaga á https://angling.is/veiditolur/. Þó flest veiðisvæði séu betri en í fyrra er veiðin almennt róleg og langt frá sínu besta. Norðausturhornið er talsvert betra en í fyrra og síðustu vikurnar hafa verið nokkuð góðar smálaxagöngur í árnar í Þistilfirði og Vopnafirði.

Nánar ⇀

Nýjar tölur úr laxveiðinni

Nýjar tölur úr laxveiðinni eru komnar á vef Landssambandsins. Fín veiði hefur verið í vikunni og meðal annars er ágætis gangur á norðausturhorninu. Selá gaf 171 lax í vikunni og Hofsá 144. Fínn gangur er í Jöklu en hún gaf 125 laxa í vikunni.

Nánar ⇀

Flott veiði í Soginu – Vikutölur úr laxveiðinni

Fínar smálaxagöngur eru á Vesturlandi og gaf vikan í Norðurá 191 lax og í Þverá/Kjarrá 179 laxa. Langá og Haffjarðará eru líka á fínu róli og sú fyrrnefnda gaf 145 laxa og sú síðarnefnda 117 laxa. Laxá á Ásum er á góðu skriði en vikan gaf 124 laxa sem er

Nánar ⇀

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Ágætis gangur er í laxveiðinni og eru flestar ár búnar að skila meiri veiði en á sama tíma í fyrra þó einhverjar séu á svipuðu róli. Þverá og Kjarrá gáfu 171 lax í vikunni og eru því komnar í 552 laxa miðað við 400 laxa á sama tíma í fyrra

Nánar ⇀