West rangá (39 of 46)

YTRI-RANGÁ & HÓLSÁ, VESTURBAKKI

Laxveiðisvæði Ytri Rangár nær frá og með Djúpósi upp að Árbæjarfossi snemmsumars og svo bætist Guttlfoss við um mitt sumar. Veitt er á 12 – 18 stangir í Ytri Rangá. Mjög gott 1.200 fm veiðihús fylgir Ytri Rangá. 22 rúmgóð herbergi, með baði. Fullbúinn bar, matsalur, setustofa og verönd. Heitur pottur og gufa.

Laxveiðisvæði Vesturbakka Hólsár, oft þekkt sem Hólsá Borg, nær frá og með veiðistaðnum Borg upp að Djúpósi. Veitt er á 4 stangir á Borg frá 30. júní. 4 herbergja sjálfsmennskuhús fylgir veiðisvæðinu.

Fyrir ofan Guttlfossbreiðu er svo langt og mikið silungasvæði með 8 stöngum.
Boðið er upp á sjóbirtingsveiði á aðalsvæði Ytri Rangár í apríl og maí.

Umsjónaraðili Ytri Rangár er Iceland Outfitters.
 
Vefsíða: westranga.is
Sími: (+354) 4662680
 

VEIÐITÖLUR VIKU FYRIR VIKU

HEILDARVEIÐI FYRRI ÁRA

VIKA FYRIR VIKU 2021