Urridafoss

URRIÐAFOSS Í ÞJÓRSÁ

Stangveiði á svæðinu við Urriðafoss í Þjórsá er samstarfsverkefni landeigenda og Iceland Outfitters og hófst sem tilraunaverkefni árið 2016. Markmið þessa samstarfsverkefnis er að fjölga stangveiðidögum, fækka netaveiðidögum og vonandi að lokum að breyta þessu fallega svæði þannig að þar yrði alfarið stangveiði.

Vefsíða: http://ioveidileyfi.is/

Skoða upplýsingar um landeiganda

VIKA FYRIR VIKU 2023

HEILDARVEIÐI FYRRI ÁRA

VIKA FYRIR VIKU 2022