Umsagnir og álitsgerðir

Hér er að finna álitsgerðir, greinagerðir og skýrslur sem tengjast starfsemi Landsambands Veiðifélaga.

2018

Virði lax- og silungsveiða. Október. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands

2013

Úrskurður. Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum – Sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi

2012

Álitsgerð. Staða deilda innan veiðifélaga

2011

Álitsgerð
Um eðli, réttarstöðu og heimildir veiðifélaga

Landssamband veiðifélaga fór þess fór þess á leit við Lagastofnun Háskóla Íslands með beiðni, dags. 3. desember 2010, að hún gæfi lögfræðilegt álit á tilteknum atriðum er varða heimildir veiðifélaga að lögum.

Álitsgerð um atkvæðisrétt jarða á vettvangi veiðifélaga.

Landssambands veiðifélaga óskaði þess, í samræmi við samþykkt á aðalfundi sambandsins þann 10.-11. júní 2011, að aflað yrði lögfræðilegs álits um það hvernig fari með atkvæðisrétt jarða í sameign.