ÚLFARSÁ

Úlfarsá (Korpa) fellur úr Hafravatni (0,9 ferkm.) en rennur til sjávar í svonefnda Blikastaðakró. Heildarlengd er 7 km. Vatnasvið er 54 ferkm. Fiskvegur er í ánni við vatnstökustíflu Áburðarverksmiðjunnar og vatnsmiðlunarstífla í útrennsli árinnar úr Hafravatni. Veitt er á tvær stengur í ánni. Meðalveiði frá 1974 til 2008 er 296 laxar, mest 709 árið 1988 en minnst 110 fiskar árið 1980.

Smelltu hér til að sjá upplýsingar um landeiganda

VEIÐITÖLUR VIKU FYRIR VIKU

HEILDARVEIÐI FYRRI ÁRA

VIKA FYRIR VIKU 2021