SVARTÁ Í HÚNAVATNSSÝSLU

Svartá í Húnavatnssýslu.  Svartá fellur um Svartárdal, í Blöndu 27 km. frá sjó á mótum Blöndudals og Langadals. Hún er dragá með 480 ferkm. vatnasvið.

Ágætt veiðihús er við ána í landi Fjósa.  Gott aðgengi er að veiðistöðum, þar sem þjóðvegurinn fram Svartárdal liggur meðfram ánni. 

Veiðileyfi og nánari upplýsingar er hægt að finna hér:  www.starir.is

VEIÐITÖLUR VIKU FYRIR VIKU

HEILDARVEIÐI FYRRI ÁRA

VIKA FYRIR VIKU 2021