SVALBARÐSÁ

Svalbarðsá er dragá sem á upptök í Djúpárbotnum á Öxfirðingaafrétti. Hún er 37 km. löng og fellur í Þistilfjörð. Vatnasvið er 350 ferkm. Meðalveiði áranna 1974 til 2008 er 187 laxar, minnst árið 1984, 29 laxar, mest 384 árið 1993. Leyfð er veiði á tvær stengur. Veiðihús er við ána.

Vefsíða: www.hreggnasi.is

Netfang: jon@hreggnasi.is

Sími:

577 2230

898 2230

VEIÐITÖLUR VIKU FYRIR VIKU

HEILDARVEIÐI FYRRI ÁRA

VIKA FYRIR VIKU 2021