SELÁ Í VOPNAFIRÐI

Upptök Selár eru í Selárbotnum suður af Botnafjallgarði og rennur hún þaðan 55 km. leið til sjávar í Vopnafirði, skammt innan Hámundarstaða. Laxgeng er hún um 40 km. að Efra Fossi, við Selsá. Vatnasvið er 750 ferkm.

Meðalveiði áranna 1974 til    2008 =  1095 laxar. Minnst 1984 = 123 laxar. Mest 2006 = 2726 laxar. Tvö góð veiðihús eru við ána í eigu veiðifélasins.  Er það neðra og stærra í Hvammsgerði en hið efra á Leifsstöðum.  Áform eru uppi um að byggja nýtt hús sem þjónusti alla veiðimenn við ána. Leyfð er veiði á 8 stengur mest. Lítisháttar silungsveiði er í ánni.

Smelltu hér fyrir upplýsingar um landeiganda

VEIÐITÖLUR VIKU FYRIR VIKU

HEILDARVEIÐI FYRRI ÁRA

VIKA FYRIR VIKU 2021