Ný skýrsla vegna COVID19

  • Post category:Fréttir

Landssamband veiðifélaga hefur gefið út nýja skýrslu vegna COVID-19. Einu breytingarnar sem hafa verið gerðar að þessu sinni varða ferðalög sem eiga uppruna sinn utan Schengen (EU/EEA, EFTA, UK). Skýrsluna er hægt að nálgast hér: linkur

  • Nýrri málsgrein var bætt í kaflann Summary.
  • Nýjum kafla var bætt við á bls. 8: Official Travel Restrictions.

Til skoðunar er hjá stofn­un­um Evr­ópu­sam­bands­ins að heim­ila Banda­ríkja­mönn­um, og íbú­um annarra ríkja sem ekki þykja hafa náð tök­um á kór­ónu­veirufar­aldr­in­um, ekki að ferðast til Evr­ópu­sam­bands­ins er ytri landa­mæri þess verða opnuð að nýju 1. júlí. Í drög­um að nýj­um regl­um, sem NY Times hef­ur und­ir hönd­um, eru Banda­rík­in á lista ásamt Rússlandi og Bras­il­íu yfir þau ríki sem ekki telst ör­uggt að opna á ferðalög frá. Óvíst er hver áhrif regln­anna yrðu á ferðir til Íslands og annarra Schengen-ríkja sem ekki eru í ESB.

Hér er nýi kaflinn í heild sinni sem sérstök athygli er vakin á.