JÖKLA (JÖKULSÁ Á DAL)

Nú er svo komið að mikinn hluta ársins er Jökulsá á Dal, eða Jökla, orðin að tærri bergvatnsá, þótt hún taki sinn fyrri svip eftir að Hálslón fyllist.  Veiðiþjónustan Strengir er með ána á leigu ásamt fiskgengum hliðarám. svo sem Laxá Fossá og Kaldá.  Þar hefur Þröstur Elliðason sleppt laxaseiðum undanfari ár og er sá fiskur farinn að skila sér í árnar.  Nú þegar hafa milli 140 og 150 laxar veiðst þar þetta sumarið. (2010)

Hvað snertir upplýsingar og veiðileyfi er best að snúa sér til veiðiþjónustunnar Strengja.

Vefsíða: www.strengir.is

Netfang: ellidason@strengir.is

Sími: 567-5204

VEIÐITÖLUR VIKU FYRIR VIKU

HEILDARVEIÐI FYRRI ÁRA

VIKA FYRIR VIKU 2021