HAFRALÓNSÁ

Hafralónsá í Þistilfirði er dragá, 40 km. að lengd, með um það bil 770 ferkm. vatnasvið. Þá eru með taldar þverárnar Kverká og Dragaá. Laxgeng er hún 23 km. að Laxfossi. Hafralónsá er að mestu veidd með fjórum dagsstöngum og í neðri hluta árinnar er silungasvæði sem gjarnan gefur vel af bleikju og sjóbirtingi. Sleppiskylda er á laxi í ánni og er þar eingöngu veitt á flugu.

VEIÐITÖLUR VIKU FYRIR VIKU

HEILDARVEIÐI FYRRI ÁRA

VIKA FYRIR VIKU 2021