Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um komandi aðalfund Landssambandsins, Salmon Summit ráðstefnu á vegum NASF, afstöðu landsmanna til sjókvíaeldis og tilvonandi lagasetningu um hnúðlax. Hægt er að nálgast fréttabréfið með því að smella hér.
![Screenshot 2023 03 13 at 16.45.32](https://angling.is/wp-content/uploads/2023/03/Screenshot-2023-03-13-at-16.45.32-1024x812.png)