Fréttabréf Landssambands veiðifélaga 13. mars 2023

  • Post category:Fréttir

Fréttabréf Landssambands veiðifélaga var sent út í dag. Þar er fjallað um komandi aðalfund Landssambandsins, Salmon Summit ráðstefnu á vegum NASF, afstöðu landsmanna til sjókvíaeldis og tilvonandi lagasetningu um hnúðlax. Hægt er að nálgast fréttabréfið með því að smella hér.

Screenshot 2023 03 13 at 16.45.32