Eystri ranga 1536x945

EYSTRI RANGÁ

Laxveiðisvæði Eystri Rangár er 22 kílómetrar og nær frá ósi við Þverá upp að Tungufossi á efsta veiðisvæði árinnar. Áin býður upp á mjög fjölbreytta veiðistaði allt frá hæglíðandi breiðum út í stríðari strengi. Flestir veiðistaðir árinnar eru frábærir fluguveiðistaðir sem bjóða upp á fullkomið rennsli. 

Veiðihúsið Aurora Lodge Hotel er staðsett á hæð fyrir ofan svæði 4 í ánni. Frá veiðihúsinu er stórfengleg fjallasýn en Hekla blasir við og í fjarska má sjá Eyjafjallajökul.

Veitt er á 18 stangir frá 01.07 -30.09 en á 12 stangir í október.
Staðhættir og aðgengi er gott, bílfært er að langflestum veiðistöðum.

Kolskeggur.is sér um veiðileyfasölu.

Smelltu hér til að fá upplýsingar um landeiganda

VEIÐITÖLUR VIKU FYRIR VIKU

HEILDARVEIÐI FYRRI ÁRA

VIKA FYRIR VIKU 2021