Fjölmargar laxveiðiár opnuðu í vikunni og eru nýjustu tölur komnar á vef Landssambandsins angling.is.
Urriðafoss hefur gefið flesta laxa eða um 160. Nákvæmari tala kemur á listann síðar í dag. Fínar opnanir hafa verið víða t.d. í Haffjarðará, Víðidalsá og Eystri-Rangá.
Þau veiðifélög eða leigutakar sem vilja vera á vikulegum lista Landssambandsins er bent á að senda vikulegar tölur í lok dags á miðvikudegi eða fyrir kl. 10 á fimmtudegi á gunnar@angling.is eða með sms í síma 665-8865.
Listinn er aðgengilegur hér.