Brennan er stangaveiðistaður í Hvítá í Borgarfirði, þar sem Þverá rennur í hana. Leyfð er veiði með tveim stöngum. Veiðin tilheyrir jörðinni Hamraendum. Sumarið 2005 veiddust 363 laxar og ríflega 200 sjóbirtingar í Brennunni.
Vefsíða:http://www.starir.is
Netfang: sales@starir.is
Sími: 852-0401.