BÚÐARDALSÁ

Búðardalsá á Skarðströnd var ólaxgeng fram til áranna 1974 til ´75, en þá voru gerðir í hana tveir fiskvegir. Hún er hrein dragá, talin 14 km að lengd, með 66 ferkm. vatnasvið. Hún á upptök sín í fjallendi allt að 500 m. hæð og fellur til sjávar á Skarðsströnd við Breiðafjörð. Meðalveiði er 131 lax á ári frá 1978 til 2008. Mest 646 árið 2008 en minnst 31 lax árið 1995.

Leigutaki er Búð ehf. og sér Viðar Jónasson um sölu veiðileyfa.

Netfang: onassis@visir.is

Sími: 848-2914

VEIÐITÖLUR VIKU FYRIR VIKU

HEILDARVEIÐI FYRRI ÁRA

VIKA FYRIR VIKU 2020