Baugstaðaós, Hróarholtslækur, Volalækur og Bitrulækur er allt sama vatnsfallið, alls 20 km. að lengd, og á upptök norðan Kampholts. Fellur til sjávar rétt austan við Stokkseyri.
Í læknum er bæði bleikja og sjóbirtingur ásamt nokkru af laxi. Meðal laxveiði síðustu 17 ár er 20 laxar á ári. Mest 1982, þá 59 laxar Minnst 1999 = 8 laxar.
Núverandi leigutaki er Stangaveiðifélag Selfoss.
Vefsíða: www.leyfi.is