Veiðitölur

Hafralónsá

Hafralónsá í Þistilfirði er dragá, 40 km. að lengd, með um það bil 770 ferkm. vatnasvið. Þá eru með taldar þverárnar Kverká og Dragaá. Laxgeng er hún 23 km. að Laxfossi. Meðalveiði áranna 1974 til 2008 er 256 laxar, minnst 25 laxar 1984, en mest 585 laxar árið 2008. Neðst í ánni er aðskilið silungasvæði. 

 

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Leigutaki frá og með árinu 2009 er "Vesturárdalur ehf." Austurstræti 18, 101 Reykjavík.  Talsmenn leigutaka heita Gísli Ásgeirsson, sími 696-1130, netfang gisli@lax.is og Stefán Franklín, sími 894-1437, netfang stefan@sdf.is  Til þeirra ar best að leita varðandi allar upplýsingar og veiðileyfakaup.

 (Síðast yfirfarið í júlí 2010)

 

                     Hafralónsá - Silungasvæðið.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                             Veiðistaður í Kverká.

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
11. júl.514
25. júl.784
8. ágú.1284
15. ágú.1544
22. ágú.1814
5. sep.1964
12. sep.2114

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2015282
2014280
2013354
2012166
2011403
2010610
2009501
2008585
2007481
2006424
2005365
2004206
2003237
2002294
2001303
2000315