Veiðitölur

Sandá

Sandá fellur af Búrfellsheiði ofan í Þistilfjörð. Hún er 58 km. löng, með 257 ferkm. vatnasvið. Meðalrennsli 13 rúmm./sek. Fiskgeng um 10 km. en þar tálmar Sandárfoss för. Meðalveiði áranna 1974 til 2004 er 235 lax, minnst 35 laxar 1984, mest 474 laxar árið 1977. Veiðihús er við ána og hefur áin lengi verið í leigu hjá hópi einstaklinga, sem nýta veiðina að mestu sjálfir.

 

(Síðast yfirfarið 2009)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
20. sep.2923

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2019292
2015531
2014447
2013322
2012281
2011476
2010334
2009411
2008338
20072685
20062681
20052602
20041975
2003151
20022121
200112810
20001432