Veiðitölur

Ormarsá

Upptök Ormarsár eru í norðaustanverðri Öxarfjarðarheiði í 38 km. fjarlægð frá sjávarósi hennar hjá Hjallhöfn. Laxgengur hluti árinnar er 17 km. Meðalveiði áranna 1974 til 2004 = 189 laxar. Minnst 1982 = 45 laxar. Mest 1993 = 366 laxar.

 

Veiðihús er við ána hjá Arnarþúfufossi. Veiða má á 4 stengur. Leigutaki er svisslendingur, Rolf Dobler.

Veiðileyfi eru ekki á almennum markaði.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

(Síðast breytt 2009)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
30. sep.3534

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2019353
2016441
2015851
2014502
2013437
2012372
2011562
2010319
2009282
2008251
2007182
2006187
2005216
2004295
2003233
2002199
2001143
2000163