Veiðitölur

Fljótaá

Fljótaá og Miklavatn.   Vatnakerfið samanstendur af Miklavatni og Fljótaá með hliðaránum Reykja- og Brúnastasðaá. Fljótaá kemur úr Stífluvatni og er nálægt 8 km. að lengd. Tvær virkjanir eru starfræktar þar. Laxgengd er þónokkur og silungsveiði oft ágæt. Meðalveiði áranna 1974 til 2008 = 156 laxar. Minnst 2003 = 49 laxar. Mest 1990 = 388 laxar.

 

Nú er leyfð  veiði á 4 stengur og er silungsveiði þar meðtalin.  Undanfarin sumur hefur einungis verið veitt á flugu í Fljótaánni og öllum laxi sleppt lifandi í ána aftur. 

 

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Stangveiðifélags Siglfirðinga 

 

(Endurskoðað September 2017)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
Engar tölur hafa borist

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
20161352217
2015142
2013255
2012841839
20111821864
2010283
20094661257
200884438
200790209
200686357
2005259216
2004256509
200349288
2002152165
2001114298
200049944