Veiðitölur

Hallá

Hallá.

Hallá fellur í Húnaflóann rétt utan við Skagaströnd. Hún er dragá, 16 km. að lengd með 57 ferkm. vatnasvið. Meðalveiði er 71 laxar frá árinu 1977 til 2008, minnst enginn lax árið 2002, en mest 197 laxar árið 1979. Veitt er á eina stöng.

Leigutaki nú er Lax-á ehf. sími 557-6100.  Netfang  lax-a@lax-a.is     Vefsíður: www.lax-a.is 

 

(Síðast breytt 2009)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
Engar tölur hafa borist

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
201262
201147
2010103
2009179
2007100
200665
200591
200453
200453
20020
200122
20008