Veiðitölur

Hvolsá og Staðarhólsá

Hvolsá og Staðarhólsá falla í einum ósi til sjávar í Saurbæ, Dalasýslu. Samanlagt vatnasvið 123 ferkm. Hvolsá sjálf er 9 km. löng þangað sem Svínadalsá og Brekkudalsá sameinast. Staðarhólsá er laxgeng 7,5 km að fossi hjá Kjarlaksvöllum. Meðalveiði áranna 1974 til 2008 er 166 laxar. Minnst 1999 = 18 laxar. Mest 1988 = 768 laxar. Veiða má með 4 stöngum í senn.

 

Rúmgott veiðihús með 6 gistiherbergjum - Ársel - er við árnar. Ágæt sjóbleikjuveiði er á svæðinu, með á annað þúsund fiska árlega meðalveiði.  

 

                    Hvolsá.                        

(Seinast breytt Júlí. 2019)

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
28. ágú.753904

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2013220
2012107
2011209
2010221
2009230
2008368283
2007128551
2006171323
200573375
2004781000
200341487
200227439
200146583
200026949