Veiðitölur

Hvítá - Langholt.

Hvítá - Langholt.

 

Langholt og Hallandi er fornfrægt stangaveiðisvæði í Hvítá.  Það er á vinstri bakka árinnar, milli Stóru Ármóta og Oddgeirshóla.  Veiðisvæðið er um 2 km að lengd. Þar má veiða á þrjár stangir. Veiðihús er á staðnum.  Á bestu árunum fyrir jökulhlaup komst veiðin í 600 laxa.

 

Heimamenn selja veiðileyfin sjálfir, (sími 482-1019 og 482-1061)  auk þess sem Veiðifélag Árnesinga ráðstafar dögunum frá 10. til 20. ágúst ár hvert.

 

Stangafjöldi: Veitt er á 3 stangir.

 

Veiðitímabil: 20. júní – 20. september

 

Veiðitími: Frá 7:00 – 13:00 og 16:00 – 22:00. Frá 20. ágúst er veiðitími seinna vaktar frá 15:00 – 21:00.

 

Leyfilegt agn: Fluga, Maðkur, spúnn.

 

Veiðihús: Tvö svefnherbergi, eldhús, stofa og salerni.

Veiðitölur sumarið

Dags. Lax Silungur Stangir
11. júl.154233
18. júl.236233
25. júl.299423
1. ágú.3163
8. ágú.3393
15. ágú.3543
22. ágú.3673
29. ágú.3773
5. sep.3893
12. sep.3963
19. sep.4051183
24. sep.4111393

Lokatölur síðustu ára

Ár Lax Silungur
2018411139